©Guðmundur Engilbertsson 2013/2025
Orð af orði
  • Upphafssíða
  • Kynning
    • Umsagnir
    • Myndir
  • Grunnur
    • Rannsóknir - gildi orðakennslu
    • Kennslulíkan >
      • Námsferli >
        • Efniviður
        • Sundurgreining
        • Endurbirting
    • Heimildir og lesefni
    • Aðalnámskrá >
      • Skóli án aðgreiningar
      • Grunnþættir menntunar >
        • Læsi – sjálfbærni
        • Heilbrigði og velferð – sköpun
        • Lýðræði og mannréttindi – jafnrétti
  • Aðferðir
    • Lagskipting orðaforða og val orða fyrir kennslu
    • Flokkun orðakennsluaðferða
    • Markvisst skipulag orðakennslu
    • Samhengi aðferða
    • Nokkrar stakar aðferðir >
      • Orð dagsins
      • Orðhlutavinna
      • Orða- eða orðhlutavefur
      • Nýyrðasmíði
      • KVL
      • Spurningavefur
      • Krossglímur
      • Gagnvirkur lestur
      • Yndislestur
      • Hugtakagreining
      • Hugræn kortagerð
      • Orðaskjóður
      • Samræða til náms
  • Fyrirspurnir

Sundurgreining - djúpnám

Á öðru stigi líkansins er kafað dýpra og sértækar ofan í námsefnið og þekkingin sem hefur mótast dýpkuð. Nýtt efni er skoðað ofan í kjölinn og greint, ný orð og hugtök skoðuð og aðalatriðin síðan dregin saman. Heildarmyndin er dýpkuð og skýrð frekar á þessu stigi og því næsta.

Um er að ræða dúpnám (deep literacy learning).


Aðferðir verkefnis eru notaðar til að brjóta efnið til mergjar, greina það, kortleggja, flokka o.s.frv. 

Stuðningur kennara við námið

Stuðningur kennara felst í fyrstu í því að kenna aðferðir Orðs af orði, miðla upplýsingum og veita nemendum leiðsögn við nám og vinnulag í námi. Þegar nemendur hafa náð góðum tökum á vinnubrögðum felst stuðningur kennara í að gefa þeim tíma og svigrúm til að nota aðferðirnar, þjálfa sig stig af
stigi, efla námsvitund sína og sjálfstæði í námi, hvetja þá til greinandi hugsunar og veita þeim áframhaldandi stuðning við námið. Hér er líka mikilvægt að benda á að efnið sem nemendur læra er hluti af merkingarbærri heild (samhengi) en er ekki brotakenndur fróðleikur.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.