LæsiMarkmið kennslufræðinnar eru m.a. að efla orðaforða og orðvitund, lesskilning, námsvitund og námsárangur. Aðferðirnar styðja mjög vel við læsi og ekki leikur vafi á því að flestir skólanna sem nota kennslufræðina hafa eflingu læsis ofarlega í huga.
|
SjálfbærniÁhersla er lögð á stuðning í formi sýnikennslu til sjálfstæðis. Að efla námsvitund og -tækni stuðlar að sjálfbærni því nemendur verða færari í að brjóta námsefni til mergjar á sjálfstæðan hátt.
|