©Guðmundur Engilbertsson 2013
Orð af orði
  • Upphafssíða
  • Kynning
    • Umsagnir
    • Myndir
  • Grunnur
    • Kennslulíkan >
      • Námsferli >
        • Efniviður
        • Sundurgreining
        • Endurbirting
    • Heimildir og lesefni
    • Aðalnámskrá >
      • Skóli án aðgreiningar
      • Grunnþættir menntunar >
        • Læsi – sjálfbærni
        • Heilbrigði og velferð – sköpun
        • Lýðræði og mannréttindi – jafnrétti
  • Aðferðir
    • Samhengi aðferða
    • Nokkrar stakar aðferðir >
      • Orð dagsins
      • Orðhlutavinna
      • Orða- eða orðhlutavefur
      • Nýyrðasmíði
      • KVL
      • Spurningavefur
      • Krossglímur
      • Gagnvirkur lestur
      • Yndislestur
      • Hugtakagreining
      • Hugræn kortagerð
      • Orðaskjóður
      • Samræða til náms
  • Fyrirspurnir

Samhengi - námsferli

Orð af orði felur í sér hugsun um orðakennslu til langs tíma. Stefnt er að því að efla sem best málumhverfið í skólanum, orða- og hugtakakennslu, samvinnu, samræðu, lestur, fjölbreytilega og læsistengda námstækni og námsvitund (m.a. málvitund, orðvitund og orðhlutavitund).

Aðferðirnar eru fjölmargar og virðast í fljótu bragði vera laustengdar en þær má þó oftast nota víðast hvar í námsferlinu, allt frá upphafi til loka. Þær má nota hverja fyrir sig eða í samhengi. Þótt þær séu ólíkar, toga þær í sömu átt, hvort sem þær heita orðhlutavinna, hugtakagreining eða yndislestur; í átt að betra læsi og námsárangri. 


Powered by Create your own unique website with customizable templates.