Námsferli á þremur stigum
|
Til þess að geta kafað djúpt í nám þarf að hafa yfirborðsþekkingu (skilning sem leiðir áfram) og til þess að hagnýta námið á greinandi og skapandi hátt (nýmyndun, yfirfærsla, umbreyting) þarf yfirleitt að hafa djúpan skilning á þeim forsendum sem maður hagnýtir sér.
Í stuttu máli má segja að nemendur verða fyrst að þróa með sér grunnskilning til að öðlast dýpri skilning og djúpur skilningur getur með ráðum og dáð stuðlað að hæfni til nýmyndunar. Þekking, leikni og hæfni |