©Guðmundur Engilbertsson 2013
Orð af orði
  • Upphafssíða
  • Kynning
    • Umsagnir
    • Myndir
  • Grunnur
    • Kennslulíkan >
      • Námsferli >
        • Efniviður
        • Sundurgreining
        • Endurbirting
    • Heimildir og lesefni
    • Aðalnámskrá >
      • Skóli án aðgreiningar
      • Grunnþættir menntunar >
        • Læsi – sjálfbærni
        • Heilbrigði og velferð – sköpun
        • Lýðræði og mannréttindi – jafnrétti
  • Aðferðir
    • Samhengi aðferða
    • Nokkrar stakar aðferðir >
      • Orð dagsins
      • Orðhlutavinna
      • Orða- eða orðhlutavefur
      • Nýyrðasmíði
      • KVL
      • Spurningavefur
      • Krossglímur
      • Gagnvirkur lestur
      • Yndislestur
      • Hugtakagreining
      • Hugræn kortagerð
      • Orðaskjóður
      • Samræða til náms
  • Fyrirspurnir
Orð af orði
Orð af orði er kennslufræði sem hefur þann tilgang að efla læsi og námsárangur barna og ungmenna. Heitið sprettur af orðaleik þar sem „orðaforði“ er sundurgreint á frumlegan hátt í orð-af-orði.

Myndin fyrir ofan hefur þann tilgang að leggja áherslu á að nám er félagslegt og þegar nemendur vinna saman og ræða saman stuðlar það að betra valdi á orðaforða, orðræðu og því námsefni sem fengist er við.

Myndin til hliðar er tekin af kennurum á námskeiði um kennslufræðina, hér eru þeir að ná tökum á hugrænni kortagerð og munu í framhaldi af því kenna nemendum aðferðina stig af stigi þar til nemendur geta notað hana eða sambærilegar aðferðir á sjálfstæðan hátt og nýtt sér í námi.

Á næstu síðum er gerð grein fyrir kennslufræðinni, forsendum hennar, hugmyndafræði, aðferðum o.s.frv.
Picture
Allar myndir á vefnum eru teknar í skólum sem hafa tekið þátt í þróunarstarfi þar sem Orð af orði kennslufræðin er nýtt í þágu náms. Þróunarstarfið hefur verið kvikt og lifandi í meðförum skólanna og lærdómsríkt fyrir höfund kennslufræðinnar að fylgjast með nemendum og kennurum sem virkja hana.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.